Skip to main content

238 Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarval

231-240238


rómverskum tölummánudegijúlíska tímatalinuRómaveldi












238




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search











Árþúsund:

1. árþúsundið

Aldir:

  • 2. öldin

  • 3. öldin

  • 4. öldin


Áratugir:

  • 211–220

  • 221–230

  • 231–240

  • 241–250

  • 251–260


Ár:

  • 235

  • 236

  • 237

  • 238

  • 239

  • 240

  • 241

238 (CCXXXVIII í rómverskum tölum) var 38. ár 3. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var árið þekkt sem ræðismannsár Píusar og Pontíanusar, eða (sjaldnar) sem árið 991 ab urbe condita.



Atburðir |



  • Maximinus Thrax hélt í hernað gegn Karpíönum í Móesíu.


  • 22. mars - Íbúar rómversku Afríku gerðu uppreisn gegn Maximinusi og hinn aldraði Gordíanus 1. tók við embætti Rómarkeisara ásamt syni sínum, Gordíanusi 2.


  • 12. apríl - Orrustan um Karþagó (238): Herlið Maximinusar réðist inn í Afríku frá Númidíu ásamt Legio III Augusta. Gordíanus 2. var drepinn eftir 36 daga umsátur og Gordíanus 1. hengdi sig með belti sínu.


  • 22. apríl - Ár keisaranna sex: Rómverska öldungaráðið lýsti Maximinus útlægan og útnefndi Pupienus og Balbinus sem keisara.


  • Maí - Umsátrið um Aquileia: Maximinus réðist gegn rómversku borginni Aquileia, en her hans var illa haldinn vegna hungurs og veikinda. Hermenn hans úr Legio II Parthica myrtu hann að lokum í tjaldi hans.


  • 29. júní - Pretóríuvörðurinn réðist inn í keisarahöllina í Róm og handtók Pupienus og Balbinus. Þeir voru dregnir naktir um götur Rómar og að lokum teknir af lífi. Sama dag var Gordíanus 3. lýstur keisari, 13 ára gamall.


  • Gotar réðust yfir Dóná og herjuðu á Rómaveldi að landamærum Anatólíu.

  • Herdeildin Legio III Augusta í Afríku var leyst upp.


  • Sima Yi drap herstjórann Gongsun Yuan í Liaodong-herförinni.


Fædd |



  • Yang Yan keisaraynja Jin-veldisins (d. 274).


  • Wen Yang, herforingi Jin-veldisins (d. 291).


Dáin |



  • 12. apríl - Gordíanus 2. Rómarkeisari (f. 192).


  • 12. apríl - Gordíanus 1. Rómarkeisari (f. 159).

  • Maí - Maximinus Thrax Rómarkeisari (f. 173).

  • Maí - Gaius Julius Verus Maximus Rómarkeisari (f. um 220).


  • 29. júní - Balbinus Rómarkeisari (f. 165).


  • 29. júní - Pupienus Rómarkeisari (f. 178).


  • Gongsun Yuan, kínverskur herstjóri.


  • Zhu Huan, herforingi Dong Wu (f. 177).


  • Bu Lianshi, hefðarfrú í Dong Wu.




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=238&oldid=1629406“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.056","walltime":"0.071","ppvisitednodes":"value":2870,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":4186,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1172,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":17,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 47.929 1 Snið:Ár_nav","100.00% 47.929 1 -total"," 90.75% 43.497 16 Snið:Dr"," 82.45% 39.519 16 Snið:Dr-make"," 37.50% 17.973 16 Snið:Drep"," 21.44% 10.275 16 Snið:Dr-logno"," 8.50% 4.076 16 Snið:Dr-yr"],"cachereport":"origin":"mw1316","timestamp":"20190321124538","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":126,"wgHostname":"mw1331"););

Popular posts from this blog

Wikipedia:Contact us Navigation menu Navigation menuLeave a Reply Cancel reply Post navigationRecent PostsRecent CommentsArchivesCategoriesMeta

Farafra Inhaltsverzeichnis Geschichte | Badr-Museum Farafra | Nationalpark Weiße Wüste (as-Sahra al-baida) | Literatur | Weblinks | Navigationsmenü27° 3′ N, 27° 58′ OCommons: Farafra

Tórshavn Kliima | Partnerstääden | Luke uk diar | Nawigatsjuun62° 1′ N, 6° 46′ W62° 1′ 0″ N, 6° 46′ 0″ WWMOTórshavn